13.04.2007 00:34

fullt af nýjum myndum

Ég var að skella inn myndaalbúmi með fullt af nýjum myndum, endilega kíkið á það. Annars er voða lítið að frétta. Páskarnir voru mjög góðir, borðuðum yfir okkur eins og svo margir...hehe Á þriðjudaginn fór ég með Alexander Óla í smá aukaviktun og haldið ekki að strákurinn sé bara orðinn 4 kíló, þyngdist um 390 grömm á innan við tvem vikum sem er sko alveg frábært. En jæja, rúmið kallar, góða nótt

 

Eldra efni

Um mig

Faðir:

Kári Emilsson

Móðir:

Ásdís Jóna Marteinsdóttir

Um:

Ég heiti Alexander Óli Kárason og ég fæddist 16.febrúar 2007. Ég var 13 merkur og 49 cm. Ég kom svoldið fyrr en ég átti að gera en það var sko í góðu lagi því það voru allir orðnir svo spenntir að fá mig. Ég á eina stóra systir sem heitir Lísa Katrín, hún er alveg æðisleg. Pabbi minn heitir Kári Emilsson og er úr Mosó, Mamma heitir Ásdís Jóna og er úr Árbænum.

Alexander verður 4 ára

atburður liðinn í

14 ár

7 mánuði

Tenglar

Flettingar í dag: 23
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 123
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 63342
Samtals gestir: 13176
Tölur uppfærðar: 16.9.2025 01:12:47